Vegamálun

Vegamálun sérhæfir sig í yfirborðsmerkingum
á vegum og götum

Vegamálun sérhæfir sig í hvers kyns yfirborðsmerkingum á vegum og götum.


Viðskiptavinir

Meðal ánægðra viðskiptavina fyrirtækisins eru Vegagerðin og Reykjavíkurborg auk fjölda bæjar- og sveitarfélaga.


Íslenskar aðstæður

Fyrirtækið notar aðeins efni sem eru sérframleidd fyrir íslenskar aðstæður. Það ásamt fullkomnum tækjakosti og þrautreyndum starfsmönnum, tryggir viðskiptavinum fyrirtækisins ávallt
fullkomin gæði. 

 


Markmið

Markmið fyrirtækisins er að þjóna viðskiptavinum þess með langtíma viðskiptasamband í huga. Með það að leiðarljósi leggur Vegamálun sig fram um að hámarka ávinning viðskiptavina sinna, með fyrsta flokks vinnubrögð í fyrirrúmi.

 


Framkvæmdastjóri:

Georg Gíslason
S. 8643000
georg@vegamalun.is